Öll erindi í 336. máli: fullnusta refsinga

131. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Aðgát, félag aðstandenda fanga umsögn alls­herjar­nefnd 31.01.2005 760
Afstaða (í stað Trúnaðar­ráðs fanga) umsögn alls­herjar­nefnd 25.01.2005 733
Alþjóða­húsið ehf umsögn alls­herjar­nefnd 25.01.2005 735
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn alls­herjar­nefnd 07.02.2005 774
Dóms- og kirkjumála­ráðuneytið (bréf til form. allshn.) athugasemd alls­herjar­nefnd 03.01.2005 1634
Dómstóla­ráð umsögn alls­herjar­nefnd 25.01.2005 736
Fangelsismálastjóri athugasemd alls­herjar­nefnd 10.02.2005 794
Fangelsismálastjóri (uppbygging fangelsanna) greinargerð alls­herjar­nefnd 10.02.2005 795
Fangelsismála­stofnun ríkisins umsögn alls­herjar­nefnd 26.01.2005 747
Fangelsismála­stofnun ríkisins (reglur um tannviðgerðir) upplýsingar alls­herjar­nefnd 28.04.2005 1701
Heilbr.- og tryggingamála­ráðuneytið (sjúkratryggingar) upplýsingar alls­herjar­nefnd 19.04.2005 1401
Helgi Gunnlaugs­son prófessor umsögn alls­herjar­nefnd 13.01.2005 728
Lögmanna­félag Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 26.01.2005 748
Mannréttindaskrifstofa Íslands umsögn alls­herjar­nefnd 27.01.2005 752
Ritari alls­herjar­nefndar (vinnuskjal) umsögn alls­herjar­nefnd 28.02.2005 882
Ríkislögreglustjórinn umsögn alls­herjar­nefnd 24.01.2005 731
Trúnaðar­ráð fanga á Kvíabryggju umsögn alls­herjar­nefnd 24.01.2005 729
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.